Memento mori verður frumsýnt á föstudaginn
Memento mori verður frumsýnt á föstudaginn

Þá styttist í frumsýningu á Memento Mori en frumsýning er föstudaginn 2. október kl. 20:30.  Næsta sýning er svo laugardaginn 3. október kl.20:30. Miðaverði er sérstaklega stillt í hóf eða aðeins 1.500,- kr.

Nánari upplýsingar er væntanlegar á síðuna.  Bendum á að hægt er að nálgast miða á sýninguna í Pennanum/Eymundsson Hafnarstræti. Einnig er hægt að panta miða hér á síðunni með því að smella á flipann: Panta miða hér fyrir ofan.

One thought on “Frumsýning á Memento Mori um næstu helgi

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s