Eins og síðasta vetur ætlar Freyvangsleikhúsið að efna til haustverkefnis í ár. Að þessu sinni er það leikritið Bannað börnum sem sett verður upp.
Bannað börnum er erótísk hryllingskómedía eftir félaga í Freyvangsleikhúsinu. Verkið gerist í nútímanum en sækir innblástur sinn í íslenskar þjóðsögur.
Fyrsti samlestur verður í Freyvangi þriðjudaginn 17. ágúst kl. 20:00. Allir velkomnir.
Bestu kveðjur til ykkar allra hlakka til að koma aftur 😉