
Fyrsti samlestur á Góða Dátanum Svejk, í leikstjórn Þórs Tuliníus, verður í Freyvangi fimmtudaginn 25. nóvember kl.20:00.
Góði dátinn Svejk er gamanleikrit sem hefur verið sýnt víða um heim síðustu ár og áratugi við miklar vinsældir.
Sýningar hefjast í febrúar.
Freyvangsleikhúsið er opið öllum sem hafa áhuga að vinna sjálfboðastarf í þágu leiklistarinnar.
Fylgist nánar með hérna á síðunni, þar sem við setjum tímasetningar og upplýsingar um áframhald.