Sýningar eru föstudaga og laugardaga kl. 20:00
Úr leikdómum um Vínland:
Vínland er athyglivert sviðsverk, listræn sýning, skemmtileg tónlist, góðir leikarar og fagmennska í fyrirrúmi. Kvöldstund í Freyvangi er ekki illa varið og ástæða til að óska Helga Þórssyni og Freyvangsleikhúsinu til hamingju með sýninguna.
– Vikudagur –
Það verður enginn svikin að því að eyða kvöldstund í Freyvangi og njóta þess að horfa og hlíða á Vínland, óvenjulegt og kraftmikið stykki. (Lesa alla gagnrýnina)
– Landpósturinn –
7. sýning: 13. mars
8. sýning: 14. mars
9. sýning: 20. mars
10. sýning: 21. mars
11. sýning: 27. mars
12. sýning: 28. mars
Við minnum á að hægt er að panta miða hér á netinu með því að smella á “panta miða” annað hvort á flipanum hér að ofan eða hægra megin á síðunni.
Fleiri myndir úr leiksýningunni Vínland má sjá undir “Myndir” hægra megin á síðunni.
- Freydís og Tyrkir – Gunnar, Haki og Þórhallur á bakvið