Leikarar í Memento mori
Leikarar í Memento mori

Síðast liðinn föstudag var Memento mori frumsýnt fyrir fullum minni sal Freyvangsleikhússins í Freyvangi. Allt gekk að óskum og það voru ánægðir leikarar sem stigu af sviði að sýningu lokinni og skemmtu sér fram eftir nóttu í góðra vina hópi. Við þökkum öllum frumsýningargestum fyrir frábærar móttökur og hlökkum til að sjá sem flesta á sýningum á Memento mori á næstunni.

Við viljum vekja athygli á því að miðaverð er einungis kr. 1.500,- og hægt er að panta miða hér á síðunni undir flipanum Panta miða hér fyrir ofan og í síma 857 5598. Einnig að einungis verður sýnt í október þar sem stefnt er að því að sýna Kabarett 2009 fyrstu helgina í nóvember. Við hvetjum því alla til að tryggja sér miða í tíma og bendum á að þeir eru einnig seldir í Pennanum-Eymundsson. Hér má einnig sjá umfjöllun N4 um leikritið.

One thought on “Memento mori í fullum gangi

  1. Takk fyrir skemmtunina á föstudagskvöldið. Gaman að koma heim og sjá þessa fínu sýningu. Ég vissi að þið væruð frábær.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s