Við viljum vekja athygli á að gagnrýni á Himnaríki – geðklofinn gamanleik hefur nú bæði birst í Akureyri-Vikublað og á leiklist.is.

Úr gagnrýninni á leiklist.is.

“það er með ólíkindum hvað leikstjórinn hefur náð að samhæfa þennan misreynda hóp. Hraðinn í verkinu er mikill og allir þurfa að skila sínu á hárréttu augnabliki. Það er ekkert nýmæli í gamanleik en tvíleikurinn í verkinu tvöfaldar um leið mikilvægi tímasetninganna. Þannig er persóna sem strunsar út af sviðinu með tilheyrandi hurðarskelli ekki kominn í öryggi baksviðsins, heldur á hún um leið innkomu í senu sem er í gangi fyrir öðrum áhorfendum. Og leikararnir sex bara gera þetta eins og það sé ekkert mál.”

Gagnrýnina má lesa í heild sinni hér.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s