Aðalfundur Freyvangsleikhússinsvar haldinn 12. september 2023. Góð mæting var á fundinn.
Eftir kosningu fundarstjóra og ritara fór fram inntaka nýrra félaga en 11 manns skráðu sig í félagið á fundinum, lagt var til breytt form á félagaskráningu þar sem fólk getur skráð sig á vefnum og utanumhald um félagatal verði bætt. Einnig að félagar fái valkvæða greisðlukröfu í heimabanka
Á fundinum fór formaður yfir starfið síðasta árið sem var mög viðburðaríkt.
Gjaldkeri fór yfir ársreikninga félagsins, var afkoma ársins mjög góð og verðurfarið inn í nýtt leikár meðjákvæðastöðu, sem er ekki alltaf gefið.
Engar lagabreytingar vor kynntará þessum fundi
Því næst fór fram kosning til stjórnar, úr aðalstjórn gengu Sveindís María Sveinsdóttir og Gunnar Möller. Í stað þeirra komu Björn Gunnar Hreinsson og Vilhjálmur Árnason
Enginn í varastjórn gaf kost á sér til áframhaldandi setu þannig að þar voru kosnir þrír aðilar, þau, Gunnar Möller, Jón Friðrik Benónýsson(Brói) og Rakel Hinriksdóttir
Ný stjórn er þá þannig samsett:
Jóhann SigurbjörgIngólfsdóttir, Formaður
Aðalbjörg Þórólfsdóttir, Varaformaður
Björn Gunnar Hreinsson, Gjaldkeri
Vilhjálmur Árnason, Ritari
Eyþór Daði Eyþórsson, Meðstjórnandi
Varastjórn
Gunnar Möller
Jón Friðrik Benónýsson
Rakel Hinriksdóttir