Jón Gunnar Benjaminsson
Jón Gunnar Benjamínsson

Freyvangsleikhúsið hefur ákveðið að efna til sérstakrar styrktarsýningar á kabarettinum “Skítt með kerfil – tökum slátur!” á fimmtudaginn 13. nóvember kl. 21:00. Allur ágóði sýningarinnar mun renna til styrktar Jóni Gunnari Benjamínssyni sem dvelur nú í Frakklandi vegna meðferðar í kjölfar slyss sem hann lenti í s.l. haust. Jón Gunnar hefur verið góður félagi í leik og starfi í Freyvangsleikhúsinu í mörg ár.
Aðgangseyrir er 1.500,- kr. Tæplega þrjúhundruð manns sáu kabarettinn um síðustu helgi og var góður rómur gerður að sýningunni. Látið ekki þetta einstaka tækifæri fram hjá ykkur fara.!
THIS IS FREYVANGUR!

Jón Gunnar i Frakklandi
Jón Gunnar í Frakklandi

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s