Stjörnusýning – föstudaginn 17. apríl.

Vegna gífurlegrar aðsóknar og fjölda áskorana hefur verið ákveðið að endurtaka Stjörnusýninguna föstudaginn 17. apríl. Helgi og hljóðfæraleikararnir munu því mæta á ný ásamt Ingólfi Jóhannssyni og spila undir sýningunni. Frábær skemmtun sem enginn má missa af.

Lokasýning – miðvikudaginn 22. apríl – síðasta vetrardag.

Lokasýning rokksöngleiksins Vínlands. Síðasti séns til að sjá þennan mergjaða söngleik sem markar ný spor í íslenskri leikhúsmenningu.

Að sjálfssögðu er hægt að panta miða hér á netinu með því að smella á “panta miða” annað hvort á flipanum hér að ofan eða hægra megin á síðunni.

Báðar sýningar hefjast kl. 20:00.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s