Atriði úr Memento MoriSýningar á Memento Mori eru í fullum gangi og nú um næstu helgi verður lokasýning,, á föstudagskvöldið 23. október, klukkan 20:30. Miðaverð er eingöngu kr 1.500,- og hægt er að panta miða í gegnum síma 857-5598, hér á síðunni er einnig hægt að panta miða undir flipanum Panta miða hér að ofan. Svo er líka hægt að nálgast miða í Pennanum – Eymundsson.

Kabarettstarfið er hægt og rólega að fara á stað, nú þegar hafa verið haldnir tveir fundir og sá þriðji verður núna á fimmtudagskvöldið næstkomandi klukkan 20:30 í Freyvangi, allir sem áhuga hafa á að vera með eru hjartanlega velkomnir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s