Af óviðráðanlegum orsökum fellur niður sýning á Memento Mori á laugardagskvöldið 24 október næstkomandi. Því verður föstudagssýningin lokasýningin á þessu ágæta verki.
Þeir sem enn eiga eftir að sjá verkið ættu því að drífa sig á sýningu annaðkvöld.