Kabarettinn “Af mönnum og gæsum” verður sýndur í Freyvangi 5. og 6. nóvember næstkomandi.

Frá Kabarett í fyrra

Föstudagskvöldið 5. nóv. opnar húsið 19:30 og sýningin hefst 20:30. Miðaverð er 1500 kr. og kaffiveitingar eru innifaldar í verðinu.

Laugardagskvöldið 6. nóv. opnar húsið 20:00 og sýningin hefst 21:00 og svo er ekta sveitaball á eftir. Miðaverð er 2500 kr. og aldurstakmark er 16 ára. Hljómsveitin Heykvísl spilar fyrir dansi.

Miðar verða eingöngu seldir við innganginn. Ekki er tekið við miða og borðapöntunum!!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s