Vegna óviðráðanlegra orsaka verðum við því miður að fresta frumsýningunni á Góða Dátanum Svejk um eina viku. Í stað þess að frumsýna 19. febrúar munum við frumsýna föstudaginn 25. febrúar kl. 20:00.
2. sýning verður laugardagskvöldið 26. febrúar.
Okkur þykir það miður að þurfa að fresta sýningunni og biðjumst við velvirðingar á því.