Brynjar Gauti í hlutverki sínu sem Svejk

Nú styttist í frumsýningardag. Fljótlega koma hér inn á síðuna upplýsingar um sýningar, óhætt er þó að segja að sýningin verði sýnd flest föstudags og laugardagskvöld kl. 20:00 fram á vor.Það er hægt að panta miða hér að ofan þar sem stendur “panta miða”. Einnig er hægt að hringja í miðasölusíminn, 857-5598, frá og með miðvikudeginum 16. febrúar. Síminn verður opinn alla virka daga frá kl. 17:00 og um helgar frá kl. 10:00.

Hér til hliðar er hægt að fara inn á Flickr síðu okkar og sjá nokkrar myndir frá æfingum. Einnig viljum við minna á Facebook síðu okkar en tengill á hana er líka hér til hægri undir “tenglar”.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s