Leikfélaginu hefur borist bréf. Eftirfarandi er innihald þess:

Þessi sýning var fagnaðarefni. Hún var kraftaverk af hendi leikstjóra og allra sem að henni standa. Í mínum huga gekk allt upp, frábær leikmynd og búningar, leikmunir réttir og sannir og umgjörðin öll til fyrirmyndar. Leikarar stóðu sig með stakri prýði og margir framúrskarandi.

Sýningin ber öll vott um öguð vinnubrögð, kraft og einlægni þeirra sem að henni koma.

Húrra – Bravó fyrir Freyvangsleikhúsinu.

Þráinn Karlsson, leikari.

Við þökkum góð orð í okkar garð.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s