Skilaboðaskjóðan, barnaleikrit með söngvum, verður frumsýnt í Freyvangi laugardaginn 6. október n.k. Leikstjóri er Daníel Freyr Jónsson og tónlistarstjórar þau Brynjólfur Brynjólfsson og Sigríður Hulda Arnardóttir. Æfingar standa nú yfir og ganga samkvæmt áætlun.