Vegna auglýsingar á forsíðu N4 dagskrárinnar er rétt að taka fram að atriði úr Skilaboðaskjóðunni verður ekki sýnt á Glerártorgi á laugardaginn kl. 14:30, við verðum nefnilega að sýna í Freyvangi á sama tíma.  Við biðjum aðdáendur okkar afsökunar á þessum mistökum, (sem eru ekki okkar) og hvetjum þá til að koma í Freyvang og sjá okkur þar.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s