Vegna auglýsingar á forsíðu N4 dagskrárinnar er rétt að taka fram að atriði úr Skilaboðaskjóðunni verður ekki sýnt á Glerártorgi á laugardaginn kl. 14:30, við verðum nefnilega að sýna í Freyvangi á sama tíma. Við biðjum aðdáendur okkar afsökunar á þessum mistökum, (sem eru ekki okkar) og hvetjum þá til að koma í Freyvang og sjá okkur þar.