Nú er hægt að telja þær sýningar sem eftir eru á þremur fingrum annarar handar. Það eru sumsé aðeins þrjár sýningar eftir og næsta sýning verður laugardagskvöldið 6. apríl. Þessi uppfærslaFreyvangsleikhússins hefur bara fengið frábærar viðtökur áhorfenda og frábæra dóma gagnrýnenda. En nú fer hver að verða síðastur. Miðapantanir á freyvangur.net og í síma 8575598.
SÍÐUSTU SÝNINGAR