Kæru vinir og félagar.

Síðastliðinn fimmtudag frumsýndum við Fiðlarann á þakinu við, vægast sagt, góðar undirtektir. Í kjölfari frumsýningar voru önnur og þriðja sýning þá helgi og var þeim ekki síður fagnað.

Aðstandendur eru kátir með afraksturinn og stoltir af sínu. Margar hendur komu saman að takast á við þetta verkefni og erum við þeim öllum þakklát fyrir sína vinnu.

Eins erum við þakklát áhorfendum. Við höfum ekki heyrt annað en að gestir okkar hafi verið mjög hrifnir og að margir vilji koma aftur, og þannig hrós er algjörlega ómetanleg.

Við hjá Freyvangsleikhúsinu erum ótrúlega stolt af þessari dásamlegu sýningu og getum ekki beðið eftir því að deila henni með ykkur.

Sýningar verða föstudags- og laugardagskvöld kl. 20. Miðapantanir í síma 857-5598 frá kl. 18-20 og kl. 17-20 sýningardaga.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s