Þórgnýr Dýrfjörð kom á frumsýninguna á Fiðlaranum og skrifaði í kjölfarið þessa skemmtilegu grein um sýninguna. Þökkum við Þórgný fyrir komuna og einnig fyrir góð orð í okkar garð.
Nú er runnin upp önnur sýningarhelgi og hópurinn getur ekki beðið eftir að hittast og bjóða áhorfendum til Anatevka sem er heimabær Tevje mjólkurpósts og félaga.
Miðasala er í fullu fjöri og eitthvað aðeins eftir af miðum í síma 857-5598.
Umföllun Þórgnýs má finna hér