Nú er aðeins ein sýning eftir af gamanleikritinu Blúndur og blásýra!
Þessi drepfyndna sýning hefur aldeilis kitlað hláturtaugar áhorfenda í haust sem og okkar sem komum að sýningunni.
Ef þú hefur ekki séð Blúndur og blásýru nú þegar þá mælum við með að þið tryggið ykkur miða á lokasýninguna áður en það verður of seint.
Miðasala í síma 857 5598 og á tix.is
