Nýtt íslenskt leikverk eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttir í leikstjórn Sindra Swan.
Smán gerist á ónefndum bar á Norðurlandi rétt upp úr aldamótunum 2000. Verkið fjallar um 6 ólíka einstaklinga, sem við fáum að fylgjast með yfir langa helgi, þar sem líf þeirra fléttast saman á kaffihúsi/bar. Einnig eru þó nokkrir aukakarektarar sem gæða staðinn lífi hver á sinn hátt.
Miðapantanir á tix.is og í síma 857-5598
