Á morgun verður sko Bingo hjá okkur það hefst kl 14.00.
Frábærir og mjög veglegir vinningar til dæmis frá, Nice Air, Norlandair, Skógarböðunum, Jarðböðunum, Zipline, Glerártorgi, Hagkaup, Viking Tattoo, Gullsmiðnum, Slippfélaginu, Jólagarðinum, Lambanum, Hælinu, Kids Coolshop, Menningarfélaginu og fleiri og fleiri og fleiri.
Spjaldið kostar aðeins 500kr.