Nú rétt í þessu var sýningin um Góði Dátinn Svejk valin sem athyglisverðasta áhugaleiksýningin á landinu á þessu leikári. Af því tilefni er Freyvangsleikhúsinu boðið að setja upp sýninguna í Þjóðleikhúsinu í lok maí. Nánari upplýsingar koma inn um leið og þær liggja fyrir.
Við þökkum enn og aftur fyrir okkur.
Hér er smá tilkynning fyrir danskan aðdáanda:
Svejk har blivet valgt som den beste amatør forestilling i Island detta år!