Nú er búið að ákveða að að þessu sinni verður einþáttungahátíð haustverkefni Freyvangsleikhússins haustið 2011. Nú þegar hefur hópur félagsmanna hist vikulega í u.þ.b. mánuð og skrifað hörðum höndum. Fimm félagsmenn ætla að taka að sér leikstjórn. Allir félagsmenn sem áhuga hafa á að vera með í haustverkefninu, hvort sem það er sem leikarar, sminkur, sviðsmenn, smiðir, ljós- eða hljóðálfar, mæti í Freyvang miðvikudagskvöldið 24. ágúst kl. 20:30.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s