Aðalfundur Freyvangsleikhússins verður haldinn í Freyvangi 9. september n.k. kl. 20:00.
Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf.
Fyrir fundinum liggur lagabreytingartillaga um að orðin: “Árstillag næsta árs.” falli út úr upptalningu í 4. grein.
Boðið verður upp á grill og gleði eftir fund.
Áhugaverð verkefni framundan.
Gamlir sem nýir félagar kvattir til að mæta.
Sjáumst sem flest, stjórn Freyvangsleikhússins.
Hæ sandra heiti eg og mer langar svo að komast minn i leikhusið hja ykkur. Og er að velta þvi fyrir mer hvert eg leita? Við hvern eg a að tala??
Það er bara að mæta þegar auglýstir eru fundir eða samlestur. Í október hefst undirbúningur fyrir Kabarett og það verður auglýst hér á síðunni. Þú skalt endilega mæta þá.