Gamanleikurinn Dagatalsdömurnar (Calendar Girls) eftir Tim Firth verður síðasta verkefni Freyvangsleikhússins á þessu leikári.  Æfingar hafa staðið yfir síðan í byrjun nóvember, en leikstjóri er Sigrún Valbergsdóttir.  Leikritið byggir á sönnum atburðum og samnefnd bíómynd var sýnd í kvikmyndahúsum fyrir nokkrum árum.  Þess má geta að hluti af hagnaði af miðasölu og af sölu á dagatali mun renna til Krabbameinsfélags Akureyrar.Dömudagatalið

Leave a comment