Dagatalsdömurnar, grafalvarlegur gamanleikur eftir Tim Firth, í íslenskri þýðingu Davíðs Þórs Jónssonar verður frumsýndur föstudagskvöldið 1. febrúar n.k.  Leikritið sem er sett upp í samstarfi við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis byggir á sönnum atburðum og er um frumsýningu að ræða hér á Íslandi.  Leikstjóri er Sigrún  Valbergsdóttir, leikmynd hannaði Þorsteinn Gíslason, búninga hannaði Beate Stormö, ljósahönnun er í höndum Benedikts Axelssonar og frumsamin tónlist er eftir Jóhann Axel Ingólfsson.  Hægt er að kaupa miða í forsölu í Eymundsson Akureyri og kostar miðinn þar 2500 kr.dagatalsdomurnar_01[1]

Á myndinni má sjá hinar eldhressu íslensku dagatalsdömur, á sviðinu í Freyvangi.  Myndina tók Gunnlaug E. Friðriksdóttir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s