Dagatalsdömurnar, eftir Tim Firth, í leikstjórn Sigrúnar Valbergsdóttur, verða frumsýndar föstudagskvöldið 1. febrúar kl. 20:00. Uppselt er á þá sýningu. Önnur sýning er sunnudaginn 3. febrúar kl. 20:00 og er örfá sæti laus. Á síðunni hér til hægri má sjá lista yfir sýningar. Miðapantanir eru hér á síðunni og í síma 8575598.
Hæ, hvar er hægt að kaupa dagatalið ?
Kv.Stefán
Dagatalið er í prentun og verður sett í almenna sölu frá og með mánudeginum 4. febrúar.