Screen shot 2014-03-17 at 7.52.55 PM

Við í Freyvangi sitjum aldrei auðum höndum lengi og erum byrjuð að undirbúa sviðið fyrir hann Emil okkar í Kattholti. Næstu tvær vikur hjá okkur verða ekkert nema gleði og hamingja á meðan við rifjum upp takta frá því í vetur.

Emil í Kattholti snýr aftur á fjalirnar miðvikudaginn 16. apríl kl. 20:00.

Frábær sýning sem enginn ætti að láta fara fram hjá sér.

 

Hittumst heil í Freyvangsleikhúsinu!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s