Emil í Kattholti snýr aftur á fjalir Freyvangsleikhússins í kvöld og verður í fullu fjöri um páskana.

Svenson fjölskyldan í Kattholti og aðrir Smálendingar eru nú búin að hittast nokkrum sinnum í vikunni og rifja upp góða takta ásamt öðrum aðstandendum sýningarinnar, og má segja það ótrúlegt hvað verkið er ferskt í minni þrátt fyrir þriggja mánaða pásu frá sýningum.

Fyrsta páskasýning verður svo í kvöld kl. 20:00 og svo höldum við áfram um páskana með tvær sýningar á fimmtudag og tvær á laugardag. Og munum við þá hafa sýnt 41 sýningar af þessari stórskemmtilegu sýningu og sláum þar með okkar eigið sýningarmet. Alveg ferlega gaman þetta. 🙂

Untitled

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s