Kæru vinir.

Fimmtudaginn 21. ágúst mun verða haldinn samlestur hjá Freyvangsleikhúsinu kl. 20:00.

Verkefnið okkar í ár verður hinn víðfrægi söngleikur “Fiðlarinn á þakinu” undir leikstjórn Odds Bjarna Þorkelssonar og Margrétar Sverrisdóttur.
Það vill einmitt svo skemmtilega til að verkið er 50 ára í ár. En það var fyrst sýnt á Broadway árið 1964.

Við hlökkum til að sjá sem flesta.
Hittumst heil.
Fiddler image_1

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s