Untitled

Við hjá Freyvangsleikhúsinu sitjum seint auðum höndum!
Í næstu viku ætlum við að hafa tvo samlestra fyrir Fiðlarinn á þakinu, hvetjum alla áhugasama að mæta. Svo helgina á eftir ætlar Karl Ágúst Úlfsson að kenna okkur helstu gripin við leikritun!

Athugið að takmarkaður fjöldi kemst að á námskeiðið svo það er um að gera að skrá sig sem fyrst.

Skráning á freyvangur@gmail.com

Leave a comment