Kæru vinir.
Íbúar Anatevka kveðja leiksviðið með gleði og söknuði, en öll góð ævintýr þurfa einhvern enda að hafa.
Við þökkum fyrir frábærar viðtökur í vetur og óskum ykkur fallegs og góðs sumar.
Sjáumst svo hress og kát næsta vetur.
Takk kærlega fyrir okkur.
Mazeltov!
Ljósmynd: Ármann Hinrik