Aðalfundur Freyvangsleikhússins verður haldinn miðvikudaginn 12. September kl 20:00 í Freyvangi.

Dagskrá:

1. Almenn aðalfundarstörf.

2. Lagabreytingar: Tvær tillögur að breytingum á lögum félagsins. Í fyrsta lagi í 4. gr. um hvenær skuli halda aðalfund en lagt er til að þau ákvæði verði felld og þess í stað sett að aðalfund skuli halda að hausti, eigi síðar en 16. September. Í öðru lagi breytingar á 5. gr. er varða kosningu í stjórn félagsins sem fela í sér að annað árið verði formaður og tveir stjórnarmenn kosnir en hitt árið tveir stjórnarmenn.

3. Önnur mál.

 

Einnig viljum við minna á að prufur fyrir leiksýningu vetrarins, Línu Langsokk, verða í Freyvangi helgina 15. – 16. September. Nánari tímasetning auglýst síðar.

 

Allir velkomnir – Sjáumst í Freyvangi!

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s