Miðasala fyrir Blúndur og blásýra er hér með opin!
Hægt er að panta miða á tix.is og í síma 857-5598, miðasalan er opin alla virka daga kl. 14-17. Miðaverði er stillt í hóf og er miðinn aðeins á 3.500 kr. og bjóðum við einnig upp á frábær tilboð fyrir hópa!
