Blúndur og blásýra var frumsýnt á Broadway árið 1941 við mjög góðar undirtektir.
Kvikmynd var gerð eftir leikritinu sama ár en var ekki sýnd fyrr en 1944, eftir að Broadway sýningin hætti.
Leikritið gekk í þrjú og hálft ár og var sýnt 1.444 sinnum.
Miðasala fyrir Blúndur og blásýru í Freyvangi er opin!
Hægt er að panta miða á tix.is og í síma 857-5598 kl. 14-17 alla virka daga.
