Frankenstein leikarinn Boris Karloff lék í fyrstu uppfærslu leikritsins á Broadway ásamt því að vera fjárhagslegur bakjarl sýningarinnar. Nafn hans kemur nokkrum sinnum fram í verkinu þar sem einn úr Brewster fjölskyldunni þykir ákaflega líkur honum.

Hverjum finnst ekki gaman að vera líkt við eitt frægasta skrímsli kvikmyndasögunnar? Tja… allavega ekki Jónatan Brewster, svo mikið er víst.

Boris Karloff sem Frankenstein skrímslið.

Miðasala fyrir Blúndur og blásýru í Freyvangi er opin!

Hægt er að panta miða á tix.is og í síma 857-5598 kl. 14-17 alla virka daga.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s