Vegna þess hve ört smitum hefur fjölgað á landinu síðustu daga höfum við ákveðið að leggja niður sýningar á Dagbók Önnu Frank sem áttu að vera um helgina. Framhaldið spilum við svo eftir eyranu í takt við þróun mála.
Haft verður samband við miðahafa og ráðstafanir gerðar.