Kardemommubærinn var frumsýndur fyrir fullu húsi í gærkvöldi og við frábærar undirtektir. Óhætt er að segja að allir hafi farið af sýningunni með bros á vör og gleði í hjarta. það selst hratt á næstu sýningar svo gott er að tryggja sèr miða í tíma.
Hlökkum til að sjá ykkur.

One thought on “Frábær frumsýning á Kardemommubænum.

  1. Góðan daginn er nokkuð laust fyrir 2 í dag á þessa sýningu?

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s