Kardemommubærinn var frumsýndur fyrir fullu húsi í gærkvöldi og við frábærar undirtektir. Óhætt er að segja að allir hafi farið af sýningunni með bros á vör og gleði í hjarta. það selst hratt á næstu sýningar svo gott er að tryggja sèr miða í tíma.
Hlökkum til að sjá ykkur.

Góðan daginn er nokkuð laust fyrir 2 à dag á þessa sýningu?