Loksins er allt að verða klárt í Kardemommubænum í Freyvangi og opnast bæjarhliðið föstudaginn 4. mars þegar öllu verður tjaldað til á frumsýningardegi. Æfingatímabilið hefur einkennst af skini og skúrum þar sem blessuð veiran hefur leikið suma bæjarbúa og ættingja þeirra grátt og ýmsar tafir orðið af þeim sökum. En með einstökum samtakamætti hefur tekist að skapa glæsilega sýningu og eru allir spenntir að fá gesti í heimsókn. Hlökkum til að sjá ykkur og góða skemmtun.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s