Nú er haust dagskráinn okkar öll að skríða saman, hérna er sýnishorn af henni og er hún birt með fyrirvara um breytingar.
Ágúst.
31. Hittingur fyrir stuttverkaskemmtun.
September.
3. Harmonikudansleikur
13. Aðalfundur
Bingó
Æfingar fyrir stuttverka skemmtun
Október.
1.-2. Sýningar á stuttverkaskemmtun
22. Fyrsta vetrardags tónleikar. Verk Eiríks Bóassonar.
Æfingar fyrir Karíus og Baktus
Nóvember.
Æfingar á Karíus og Baktus
26. frumsýning á Karíus og Baktus
Nánari upplýsingar um hvern viðburð fyrir sig verða svo auglýstar sérstaklega. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest í Freyvangi í haust.
Kveðja Stjórnin.