Stuttverkaskemmtunin Fjör í Freyvangi

Nú fer að líða að hausti og ætlum við að byrja haustdagskrána okkar með Fjöri í Freyvangi.

Fyrsti hittingur er miðvikudaginn 31.ágúst kl.20.00 í Freyvangi.

Stuttverkaskemmtunin byggist á því að æfa upp nokkur frumsamin stuttverk/einþáttunga á stuttum tíma og setja á svið tvær sýningar. Áætlunin er að sýna 1.-2. Okt.

Á hitting koma því allir sem hafa áhuga á að taka þátt, hvort sem þú ert skrifandi, langar til að leikstýra, leika eða vera með í búningum, proppsi, sminki eða tækni málum.

Allir velkomnir, alltaf heitt á könnunni.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s