Kæru vinir.

Um helgina frumsýndum við fjölskyldusýninguna Klaufar og kóngsdætur við frábærar undirtektir. Frumsýningin fór alveg eins og frumsýning á að fara; fullt hús, mikið hlegið, mikið klappað og allir rosalega kátir.

Sérstaklega þótti okkur skemmtilegt að sjá og heyra hvað börnin höfðu gaman af, og undir lok sýningar voru þau mörg komin dáleidd við sviðbrúnina.

Við hjá Freyvangsleikhúsinu erum bæði ánægð og stolt af sýningunni okkar. Og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest um komandi helgar.

Hægt er að panta miða í tölvupósti á netfangið freyvangur@gmail.com, í skilaboðum á Facebook síðu okkar og í síma 857-5598. Miðasalan er opin kl. 17-19 virka daga og 10-13 um helgar.

Freyvangur kongar og kongsdaetur 43-15-01

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s